Þegar þú talar um menningarleg tensl Tyrklands við Evrópu nefnir þú tengsl gríska svæðisins Litlu-Asíu og Marmarasvæðiðsins í kringum Marmarahaf við önnur Evrópulönd, þarna erum við að tala um Grikki, Grikkland. Tyrkir komu, ráku grikkina á brott og settust að á þessum slóðum fyrir nokkur hundruðum ára og síðan þá hafa hinir nýju íbúar svæðisins alls ekki haft góð menningarleg tengsl við Evrópu, nema hvað að þeir eru í NATO, tóku þátt í fyrri heimsstyrjöld og fleira sem gerst hefur á 20....