Ég held að það sé sjaldan við einn einstakling að sakst eða þakka fyrir stóra heimssögulega hluti, og því síður þegar farið er svo langt aftur að við erum að tala um gaurinn sem fann upp eldinn, hjólið, að nota verkfæri, að tala, að ljúga og svo framvegis. Auðvitað hlýtur einvhver að hafa gert þessa hluti "fyrstur" en ég leyfi mér að efast um að hann hafi horft á skelina sem hann vildi brjóta lengi og hugsað sig um áður en hann fattaði; "hvað ef ég nota þennan stein hérna til að brjóta...