Á myndinni, sem líklegast er tekin í lestarvagninum áður en samtalið átti sér stað, er Adolf Hitler til vinstri, Jukka Rangell, forsætisráðherra Finnlands við hlið hans. Á móti Hitler situr Risto Ryki, forseti Finnlands og Mannerheim marskálkur á hans hægri hönd. Þann fjórða júní 1942 hélt Adolf Hitler til Finnlands til að heimsækja Karl Gústav Mannerheim marskálk og helsta hernaðarleiðtoga Finna, í tilefni af 75 ára afmælinu hans. Hann ætlaði einnig að nota tækifærið til að óska um frekari...