Ég ætla að skrfa gagnrýni um þennan disk með Testament. Þetta er mín fyrsta plötugagnrýni svo ég er bara að prófa…býst samt við því að þetta endi á korkinum, vona samt ekki. Testament er ein af hljómsveitunum sem sköpuðu Thrash metalinn, ásamt, Metallica, Death Angel og Exodus. Á þessum tíma sem diskurinn var gefinn út skipuðu Testament þeim: Chuck Billy-söngur Eric Petersen-lead og rythm gítar James Murphy-lead gítar Steve DiGiorgio-bassi Dave Lombardo-trommur 1. D.N.R. (Do Not...