No-gi mót í brasilísku jiu-jitsu, eða no-gi glíma bara, þeas keppum ekki í svona hefðbundnum galla (svipaður og judo galli) heldur í stuttbuxum og bol og þá má ekki ná taki á fatnaði. Annars gengur þessi “létting” skuggalega vel, var 78 í morgun, 79 eftir æfingu í gær, fáranlegt hvað ég hef farið niður á einni viku bara með því að sleppa pizzum og nammi og svona ruslfæði :)