Ok, ég er með Juventus og er á mínu öðru tbl, en er á tbl 2008/2009, og vörnin er bara alls ekki að standa sig! Ég keypti fyrir seinast tbl einn dc sem heitir Squillaci og var í Monaco og að standa sig frábærlega þar, með frábærar tölur og allt bara. Síðan kaupi ég hann og stendur sig illa, er alltaf með 6 og stundum 7. Síðan fyrir næsta tbl kaupi ég Javier Pinola sem er með frábærar tölur og er að standa sig vel hjá Atletico Madrid. En nei, síðan kaupi ég hann og þá er hann alveg eins og...