Sæl veriði Ég er á morgun æfingum, námskeið sem kallast Combat conditioning, mikil keyrsla og læti í þessum tímum, hef tvisvar sinnum lent í því að æla af áreynslu, en svo í morgun þá ældi ég aftur, en núna kom e-ð blóð með, leit samt mjög “óblóðlega” út, svona eins og trönuberjasafi, og ekki var ég búinn að drekka trönuberjasafa, svo líklegast er þetta blóð blandað við annað. En það sem ég er að pæla, er þetta e-ð slæmt að æla blóði? Er þetta e-ð sem ég ætti að hafa áhyggjur af eða?...