Kanadíski F1 ökuþórinn Villeneuve er vægast sagt óánægðu hjá BAR-liðinu sem hefur gengið illa í ár, eins og önnur. Hann segist ekki vilja vera hjá liði sem heldur að það sé jafn öflugt og Ferrari og Mclaren. Sem er ekkert annað en bull. Því er talið að mjög ólíklega muni hann keppa fyrir BAR-liðið á næsta ári.