Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

SIN
SIN Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
10 stig
Ég er ekki nógu orðheppinn til að segja nokkuð af viti hér.

Re: Real Heat Flares!

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Reykurinn lítur út eins og engill með vængina útbreidda. Vernadarengill :)

Re: Recruting

í Battlefield fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ein spurning svona í famhjáhlaupi. Er hægt að breyta nafninu í BF2?

Re: Steam.....

í Half-Life fyrir 20 árum, 7 mánuðum
AAARGGGGGG þetta er líka svona hjá mér. Alveg frá upphafi hefur þetta hel**** STEAM alltaf verið með einhverja stæla. Hvað er málið afhverju getur þetta ekki bara VIRKAÐ!

Re: Léleg þjónusta að mínu mati.

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Blablabla… þetta er orðin frekar leiðinleg umræða. Ég held að allir sem hafa tekið þátt í henni viti að tölvur eru óáræðnalegri en and******* og að tölvuverslanir eru jafn misjafnar og þær eru margar. Hvernig væri að allir hættur nú að kvarta yfir lélegri þjónust hér á HUGA og bæru mál sitt frekar fyrir Neytenda Samtökin. Þetta er hvort eð er ekkert nema leiðindar röfl á báða bóga og ég sakammast mín fyrir að hafa tekið þátt í þessari vitleysu. Bless, ég er farinn og muna ALDREI aftur taka...

TL að verða eins og BT

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Nei og aftur nei!!!! Mér finst þú ekki hafa verið ósanngjarn. Ég hef persónulega reynslu af leiðindum frá TL. Þeir eru orðinir eins og BT var fyrir ekki svo löngu. (Veit ekki hvort ástandið þar hefur batnað því ég hætti að versla þar.) Ég get svo sagt fyrir mitt leiti að ég er hættur að versla við TL og mæli ekki með að nokkur maður versli við þá. Því það er staðreynd að þjónustan hjá þeim er léleg og framkoman hjá þeim er eins og hjá einhverju tryggingarfélagi. Það er að segja þeir lita á...

NEI NEI NEI!!!!

í Heimspeki fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nei og aftur NEI!!!!! Þó að tilgangur mannkynsins sem lífveru sé að fjölga sér og lifa af er það ekki það EINA sem skiptir máli. Langt því frá. Ef svo væri værum við ekki svo frábugðin maurum. Eini tilgangur maura er að viðhalda tegundinni.(PUNKTUR) Maðurinn aftur á móti hefur öðlast vitneskju um dauðan og sjálfan sig. Þ.e.a.s. einhveskonar sál, hver og einn túlki það eins og honum hentar. Mér finnst það setja okkur ofar öðurm lífverum, svolítið eins og maðurinn hafi öðlast æðri tilgang. Það...

Róleg á óþarfa aðfinnslusemi.

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég er sammála cox. Hvernig væri að hætta að gera svona mikið úr villum. Það er greinin(sem er ekki svo slæm að mínu mati) sem skiptir máli. Maður nær innihaldi hennar þrátt fyrir smá villur. Svo þetta með Gunnar í krossinum, hvernig væri að sýna öður fólki smá viðingu og leyfa því að hafa sína dinnti í friði. Maðurinn er kannski með svolítið sterkar skoðanir en hann gerir engum mein og hefur hjálpað mörgum.

Re: Um Vetrarbrautir

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 10 mánuðum
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok