Ég er búinn að vera að lesa Nights Dawn trilogyuna eftir Peter F. Hamiltion og hefur þetta verið ein semmtilegast lesning min hingað til. Bækurnar gerast um 2600 og er mannkynið ný gengið inn í sannkallaða gullöld, búið að uppgvöta stjörnuferðalög og farið að nyta sér erfðabreytingar. En svo kemur upp vandamál, auðvita verður að vera vandamál. Mér fynst framtíðarsýn Peters algjört MADNESS, lifandi geimskip og geimverur. Allt sem góður vísindaskálskapur snýst um. Gallarnir við bækurnar er að...