Því er ég sammála, og veit ég um nokkra skóla sem eru úti á landi sem bjóða upp á báða möguleikana, bóknám og verknám. En ríkisvaldið er að drepa niður þennan hluta námsins, þ.e. verknámið úti á landi með núverandi skipuriti sem stuðar að því að þeir nemendur sem vilja læra verknám neyðast til að fara til Reykjavíkur til náms og veit ég þó nokkur dæmi um slíkt.