Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sjálfstætt Fólk með Jóni á stöð 2 (1 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Sælt veri fólkið, ég er hér með spurningu sem snýr að þættinum Sjálfstætt fólk sem var á stöð 2 sunnudagin 10. okt 2004 þar sem rætt var við Þorgrím Þráinsson og rætt um bók sem hann er að skrifa. Það sem ég er að velta fyrr mér er hvort einhver hérna inni hafi hugmynd um hvar staðurinn sem Jón Og Þorgrímur voru á í þættinum er og hvað tengir sögunna við þennan stað.

Engin samstaða um ríkisstjórnina ! (54 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Nú í kjölfar forsetakosninganna hefur hver pólitíkusinn á fætur öðrum verið að lýsa þeim tölum sem komu upp úr kjörkössunum. Þeir sem hallast til hægri segja að mikil gjá sé á milli forseta og þjóðar og þessi úrslit séu áfellisdómur yfir verkum Ólafs. Aðrir segja, og eru það þeir sem hallast til vinstri, að þetta sé hreinn og beinn sigur fyrir Ólaf og styrki umboð hans til næstu fjögurra ára. En hvað segja tölurnar okkur um þetta allt saman? Hvort er rétt? Var Ólafur að vinna stórsigur eða...

Framhaldskólar að fyllast !!? (24 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Síðustu daga hefur umræðan orðið æ háværari um það að framhaldskólar í þjóðfélaginu séu að fyllast og að sumir skólar sjái sér ekki fært að verða við óskum nemenda sem vilja halda áfram í frekara námi. Þessi þróun er auðvita ekki góð ef skólar eru að verða of litlir fyrir stækkandi og menntfúsa þjóð og getur þetta haft áhrif á hversu margir hætta námi núna, þrátt fyrir vilja um annað, og fari aldrei aftur í nám sökum plássleysis. En hvað er til ráða til að fjölga sætum framhaldskólanna? Jú...

Hugleiðing ljósmyndarans. (12 álit)

í Ljósmyndun fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Sælir vafrarar Ég hef tekið mikið af myndum síðastliðin ár og byrjaði með Canon EOS 500N en fór svo yfir í Canon EOS 33 sem var alveg yndisleg vél og tók ég margar af mínum bestu myndir á þá vél. En það er með mig eins og flest alla íslendinga að ég er fjarska nýungagjarn að öllu leiti og þegar einhver otar að mér nýjum hlutum fer ég alltaf að hugsa um hvernig ég geti eignast svona líka. Þannig var það líka með 10D sem ég keypti mér síðastliðið sumar. Eftir að hafa fengið vélina í mínar...

Salt eða sandur á götur Reykjavíkur? (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 11 mánuðum

Bronco II 1987 Álit á Hásingu (3 álit)

í Jeppar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég varð fyrir því óláni að brjóta hjá mér hásinguna um daginn og er því blíllin hjá mér í lamasessi. Svo þegar ég fór á stúfana eftir hásingu komst ég að því að lítið er til að gerðinni 345 hásingu. Þannig að ég spyr hvort einhver hér á bæ búi svo vel að eiga eina slíka hásingu.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok