Ég hef ekki kynnt mér nýjasta Mac kerfið og ætti því kannski lítið að vera baula. Hins vegar ef Mac-inn er eins og hann var fyrir 10 árum, þ.e. einungis gluggakerfi, þá er hægt að bera hann saman við Windows og takmarkað við Linux. Það sem er fengið með Linux og skiptir mig miklu máli er að vera ekki bundin við viðmót. Umræðan, hvað er best, er líka út í hött. Forsendur notkunar eru, eins og áður hefur komið fram, misjafnar. Má vera að Mac sé stöðugasta vinnustöðin með viðmóti. Lengra vil ég...