Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: SOS!!!!!!!!

í Kettir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
:) kannast við það :) en takk samt :D

Re: hvað er að?

í Fuglar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hmmm…. já það er nú frekar lítið hægt að gera annað en að vera þolinmóð/ur. það eru náttulega sumir fuglar sem vilja aldrei koma út úr búrunum :( en svo getur það líka verið að þú sért með hann á vitlausum stað, sumir fuglar einfaldlega líður illa á sumum stöðum og þá er alveg spurning að færa fuglinn en þá þarf að fara rólega að fuglinum næstu daga :) meira veit ég eiginlega ekki hvað hægt er að gera :) nema passa bara að fuglinn sé ekki í dragsúg né beinu sólarljósi :) þetta tvennt þola...

Re: hvað er að?

í Fuglar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
hvað ertu búin að eiga hann lengi?? ef þú ert búinað eiga hann stutt þarftu bara að láta hann í friði í nokkra daga og svo opna búrið og leyfa honum að fara út sjálfum ef hann vill. fara með hendina rólega inn í búrið og vera með hana kjurra bara í smá stund á dag þá ætti hann að koma með tímanum á fingurinn. það er eiginlega bara það sama með það ef þú ert búin að eiga hann lengi :) bara opna hurðina og leyfa honum að fara út sjálfum :) það er nú það eina sem hægt er að gera, bara vera...

Re: ???????????????????????????????????

í Fuglar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það er mjög misjafnt hversu mörg egg þeir verpa :) getur verið frá einu upp í sjö egg :) og ef þú hefur þokkalega heitt inní herberginu og gefur þeim eggjafóður og hirsi þá eru nokkuð góðar líkur á því að flestir lifi þetta af :) ef kellingin hendir eggi úr kassanum þá er það fúlegg, kerlingarnar vita það :) en ef þú tekur eftir því að hún hugsar ekki nógu vel um ungana þá skaltu taka þá og handmata þá :) það þarf þá að gefa þeim að éta á 3-4 tíma fresti með eggjafóðri sem þú annaðkvort...

Re: Kattholt!

í Kettir fyrir 20 árum, 8 mánuðum
já ég vildi óska að ég hefði svona gott að segja um kattholt :/ ég sjálf er búinað koma þangað fjórum sinnum og ætlað að ættleiða kisu en mér var vísað frá í öll skiptin :/ eitt skiptið var konan ein og gat ekki leyft mér að skoða kisurnar og hin skiptin rak hún mig bókstaflega burt þar sem það var búið að loka eða eitthvað álíka :/ þar sem ég bý á akureyri og fer mjög sjaldan suður fannst mér þetta fáránlegt! en það er bara mitt álit. og ég er ekki ein um að hafa lent í þessu :/ vinkona mín...

Re: FISKABÚR

í Fiskar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
dælurnar eru yfirleitt hafðar í gangi alltaf :) en svo getur verið að ef búrið er of mikið í sólarljósi getur komið mikið af þörungi ef svo er færa það :) svo líka ef þú ert ekki með réttar perur :) ég mæli með að þú hafir dæluna í gangi og ef það virkar ekki þá er til efni í dýrabúðum sem eyðir þörungnum :) og jú eplasniglar virka fínt :) en ef þú kaupir þetta efni til að eyða þörungnum þarf að taka snigilinn uppúr annars drepst hann :) kv.sdg

Re: skriðdýr...

í Fiskar fyrir 20 árum, 8 mánuðum
prófaðu að hringja í dýrabúðir, þær eru kannski með símanúmer hjá einhverjum sem erað reyna selja dýrin sín. þá myndi ég líka reyna útá landi :)

Re: Gullfiskurinn missti litinn.

í Fiskar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
fiskar eiga það til að missa lit þegar þeir eru hafðir í kúlu eða búri sem er ekki með ljósi, það eru sérstakir geislar sem eru í fiskabúrsperum sem viðhalda litnum á fiskum.

Re: Vinátta eftir samband... ?

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þið ættuð sko alveg að geta verið vinir! ég var með strák í 3 og 1/2 ár, vorum trúlofuð og bjuggum saman og allt saman, en svo hættum við saman í illu en stuttu seinna vorum við orðnir perlu vinir og núna er hann með bestu vinkonu minni :) og hann var fyrsti kærastinn minn og við byrjuðum saman þegar ég var 17ára :) en ég held að sambandið á milli okkar hafi aldrei verið betra :)

Re: ég veit ekki hvað ég á að gera!!!

í Kettir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
já hún er dýralæknir á Akureyri og núna er hún í sumarfríi og kemur ekki fyrr en eftir viku held ég. en kisan hefur það svona allt í lagi núna en er enn með mikinn niðurgang en engan hita. elfa hefur reynst dýrunum mínum mjög vel undanfarin ár en núna hef ég bara svo miklar áhyggjur af kisu því hún er búin að vera svona í 7 vikur!

Re: ég veit ekki hvað ég á að gera!!!

í Kettir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
til elfu

Re: Vantar nafn á læðu

í Kettir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Melody fynnst mér vera rosalega fallegt nafn :)

Re: hjálp!

í Dulspeki fyrir 21 árum, 9 mánuðum
þetta hefur mjög oft komið fyrir mig!! mér var sagt að þetta væri leiðarvísir okkar.. þegar við fáum svona flash back erum við víst á réttri leið í lífi okkar :) jaa.. þetta var mér sagt.. og ætla að trúa því :)

Re: Er hægt að ná gömul sinnepi úr?

í Heimilið fyrir 21 árum, 10 mánuðum
hæhæ.. ef ég væri þú þá myndi ég fara með hann beint í næsta þvottahús/fatahreinsun! það eru meiri líkur á því að þú getir eyðilagt hann ef þú ferð að brasa með einhver efni. þau í þvottahúsinu/fatahreinsuninni geta allavega reynt að ná honum úr!

Re: Hún fer úr hárum:(

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Ég var með sama vandamál með læðuna mína og lét dýralæknirinn mig fá olíu til að spreyja uppí hana en svo var mér sagt að nota jómfrúar-olíu 1 tsk. á dag ( það er soldið ódýrara ).

Re: Kötturinn minn

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Eina leiðin fyrir mig að losna við allt svona er að hafa kettina inni! Ég hleypti kisunum mínum einu sinni út og það fyrsta sem ég sá var dauður fugl uppí rúmmi, ekki geðslegt!!!! Þannig að kisurnar mínar fara ekki út aftur! En svo getur þú prófað að setja bjöllur á köttinn, jafnvel 2.

Re: Kettlingar fæddir :)

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Æði!!!! :) Til hamingju !!!! :)

Re: Skessa mín

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
HEHE.. geggjað sniðugt!! :) Læðan mín fer bara með hausinn undir vatnið sem rennur úr krananum til að fá sér að drekka, annars verður hún snældu vitlaus ef ég dirfist að bleyta hana alveg :)

Re: Límmiðar á ísskáp

í Heimilið fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Það besta sem ég hef notað er sítrónudropar! Sem maður kaupir í næstu matvöruverslun á skít á kanil.

Re: Akureyri..... :)

í Kettir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
OOO.. TAKK ÆÐISLEGA!! :) Og til hamingju með óléttuna á dömunni :)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok