Intel hyggst á nýjan leik lækka verð á P4, Celeron og Xeon línum sínum. Lækkanirnar hefjast 10. nóv. í Celeron línunni þegar nýji 2.0Ghz Celeron örrinn kemur út. P4 mun lækka 14. nóv. þegar nýji 3.06Ghz péfjarkinn kemur út og mun hann einnig vera sá fyrsti til að koma með nýju HyperTreading tækninni frá Intel. 17. nóv. mun svo Xeon lækka. Meira á <a HREF="http://www.eweek.com/article2/0,3959,648600,00.asp?kc=EWTH102099TX1K0100487">eWeek</a> Rx7