Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rx7
Rx7 Notandi frá fornöld 1.174 stig

Soltek & Soyo (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Veit einhver hvort einhver hérna á Íslandi er að selja Soltek eða Soyo móðurborð? Þá er ég að tala um Soltek SL-75DRV2 og Soyo SY-K7V (Dragon Plus). Rx7

Pínulítil MP3 Spilari (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
Þetta er kannski ekki alveg vélbúnaðurinn sem við erum mest að pæla í hér en ég bara varð að setja þetta inn. MPIO-DMK er mp3 spilari á stærð við AA batterí! Hann geymir allt að 128Mb af MP3 fælum, tengist við tölvuna í gegnum USB og hefur flutningshraða uppá 5,5Mbps því má svo bæta við að hann er bara 29 grömm. Tækið kostar svo $179 fyrir 64MB útgáfuna og $209 fyrir 128MB útgáfuna.

DVD-RAM til sölu (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum
DVD-RAM, 5,2gig hraðara en zip drif og miklu meira pláss snilld fyrir þá sem þurfa að passa uppá fælana sína.

XP óöruggt? (6 álit)

í Windows fyrir 23 árum
var að finna þennan tutorial á netinu um hvenrig maður á að geta skoðað desktopið hjá einhverjum njóla útí bæ. This tut is written by SilverCrow 16:57 22 november. First you have to go to -start -run then type mstcs. (SHOULD be mstsc and no period) You will see a screen, you can enter a windows XP computer here, you will be able to run files, and look at the victims desktop when you connect to a pc, and alot more, just check it out. 1. click on options 2. here you can enter a username and...

Öll verðkönnunin! Átti að vera svona. (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Svona átti þetta að vera: Hér á Íslandi eru 3 netverslanir sem maður tekur eitthvað eftir og eru með eitthvað úrval af íhlutum og öðrum vélbúnaði; Netbúðin.is, Computer.is og Tölvuvirkni.net. Bornir eru saman Athlon XP örrar, Athlon T.Bird örrar og INTEL P4 örrar. Netbúðin.is: Athlon XP: 1800+: 37.851 1700+: 30.937 1600+: 23.267 1500+: 21.219 T.Bird: 1,4: 19.999 1,2: 16,293 1,0: 13,999 P4: 2,0: 101.900 1,7: 35.990 1,5: 24.999 1,4: 25.250 <-1,4 dýrari en 1,5 Computer.is: Athlon XP: 1800+:...

Bara Fyndið (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ég tók þetta beint af Tomshardware.com vegna þess að þetta er bara fyndið: Get in Shape by Playing Computer Games You can be the toughest warrior on Battle.net, but spend too much time sitting in front of your computer instead of engaging in physical activity and you’re bound to end up looking like the comic book store guy from The Simpsons. A company called Eloton Inc., a developer of interactive exercise equipment, thinks it can keep you from going to pot while you indulge your gaming...

Vatnskæling HowTo. (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hérna eru <a HREF= http://www.tomshardware.com/cpu/01q2/010528/index.html>leiðbeiningar</a> um hvernig maður getur búið til sitt eigið vantskælikerfi. Vatnskælikerfi vinna þannig að í staðinn fyrir að hitanum sé blásið burt frá örranum með viftu dregur vatnið í sig hitann sem svo er kælt á vatnskassa. Kerfið virkar nokkurnvegin alveg eins og kælikerfi bíla. Því má bæta við að vatnskælikerfi kæla betur en nokkuð viftu og heatsink combo. Kerfið sem hér er sýnt kældi Athlon 1000 niður í 24°C!...

Nvidia Dræver boostar P4 (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Fregnir herma að dræver sem nýlega var lekið frá Nvidia geti stóraukið vinnslugetu P4 örgjörva. Hugsast getur að þetta stafi af tilraunum Nvidia til að láta Geforce3 kortin sín vinna betur með Athlon og P4 örgjörvum með Detonator dræver seríunni. Nánar <a HREF=http://www.theregister.co.uk/content/3/18720.html>Hér</a> Rx7

Byssuleifi (2 álit)

í Veiði fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Getur ekki einhver sagt mér hversu mikið basl það er að fá byssuleifi, hversu erfitt það er og hvað það kostar mikið? Það væri líka gott að fá smá info um veiðikort eða hvað sem það nú heitir.

Neonljós í kassann (3 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Fyrirtækið <A HREF=http://www.pcmods.com>PCMods</A> hefur sett á markað neonljós sem eru ætluð fyrir tölvukassann. Þessu ljós eru límd innan í kassann og líta verulega flott út þegar búið er að slökkva ljósin. Meira <A HREF=http://www.tweaktown.com/reviews/pcmods_neonkit/>hér</A

Linux Boot á 3 sekúndum (3 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 9 mánuðum
með því að loada 2.4.0 kernelinn og initrd image í 2MB flash minnið á BX móðurborðum er hægt að boot-a Linux upp í network Logon á 3 sekúndum en að vísu ekki með neinum IDE drifum en með einu drifi tekur það 8-12 sek. Linux er framtíðin. Meira á WWW.LINUXBIOS.ORG

Source á huga (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hefur einhver kíkt á source-ið hérna á huga? Það byrjar á ljóði og svo kemur kreditlisti. Svonalagað er bara ekkert nema flott.

Ókeypis .COM (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Heimasíða sem heitir NameDemo.com býður hverjum sem þiggja vill ókeypis .com Domain í eitt ár, en eftir þetta eina ár þarf að fara að borga þó að maður sé ekki skuldbundinn til að kaupa Domainið eftir þetta eina ár heldur getur maður einfaldlega sagt BLESS. Catch-ið fyrir utan þetta eins árs Limit er að það kemur banner neðst á síðuna hjá manni en það er auðveldlega hægt að komast hjá því með því að nota lítið script sem heitir Framebuster. Hér er scriptið: <script language = “Javascript”>...

Dönum tókst ekki að leggja skatt á Diska (0 álit)

í Deiglan fyrir 23 árum, 10 mánuðum
“Frændur” okkar Danir gerðu tilraun til að leggja á skatt af sama tagi og hann elsku Björn okkar lagði á en neyddust til að afnema hann vegna kröftugra mótmæla. Þetta sannar að það er vel hægt að fá þessu bulli breytt ef við bara höfum nógu hátt og gefumst ekki upp. Því miður þá hefur nútímamaðurinn álíka breytt athyglissvið og húsfluga og þessvegna er mjög hætt við að ef stjórnmálamenn standast mótmælin í smá tíma þá muni þeir komast upp með þetta því að fólk mun einfaldlega gleyma þessu....

Nýtt áhugamál: Sportbílar (4 álit)

í Hugi fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Mér finnst alveg vanta áhugamál sem er tileinkað Sportbílum. Ekki bílum yfirhöfuð, ekki jeppum og ekki formúlu eitt heldur sportbílum, tjúnningum og þess háttar. Rx7

Nýi passatinn ljótur? (0 álit)

í Bílar fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Eftir að hafa séð umfjöllun um nýja passatinn í mótor fór ég og skoðaði sjálfur og ég get ekki sagt annað en að ég hafi orðið fyrir vonbrigðum með bílinn, þessi nýji framendi er alveg sorglega ljótur. Það er fátt sorglegra en að sjá bíl sem hefur verið eytt $tórum pening í að endurhanna verða bara plain ljótann. Er ekki einhver sammála mér eða er ég bara klikk?

Vantar USB.inf fyrir winME (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ef einhver getur sent mér USB.inf pakkað inní zip fæl á gunnik@gunnik.com væri það geeeegt<BR

Ný ADSL verðskra hjá $imnet (1 álit)

í Netið fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hjá Simnet gekk í gildi nú um áramótin ný verðskrá sem er aðeins sanngjarnari og er óháð tengihraða: 100 MB innifalin 1.220 kr. m/vsk. 500 MB innifalin 2.100 kr. m/vsk. 1 GB innifalið 3.200 kr. m/vsk. 2 GB innifalin 5.400 kr. m/vsk. 3 GB innifalin 7.600 kr. m/vsk. 4 GB innifalin 9.800 kr. m/vsk. 5 GB innifalin 12.000 kr. m/vsk 10. des breytti LS einnig verðskrá á ADSL þjónustu sinni: 2500 kr. fyrir 256K tengingu, 5000 kr. fyrir 512K og 12.000 kr. fyrir 1536K. 256Kbit með 500MB D/L limit væri...

Þarf hjálp með HD (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég var að setja upp nýjann HD og er búinn að tengja hann og jumpera hann alveg rétt en vandamálið er að þó að BIOS-inn finni hann og device manager líka þá fær hann ekki Drive letter. Einhverjar hugmyndir?

Er kynþáttahúmor fyndinn eða rasismi? (7 álit)

í Húmor fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvort er kynþátta húmor eins og gyðingabrandarar eða svertingja húmor bara fyndið eða Rasismi? Dæmi: Know how the copper wire was invented? By two jews fighting over a penny. What is the most confusing day in Harlem? Fathers Day. Er þetta Rasismi eða bara fyndið?

Er Intel í vandræðum? (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Vegna mikillar samkeppni frá fyrirtækjum eins og Advanced Micro Devices (AMD) hefur Intel orðið að senda frá sér afkomu aðvörun sem olli því að hlutabréf í fyrirtækinu féllu töluvert. Er Davíð að stúta Golíat?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok