Það sem ég var að reyna að koma til skila var að DDR2 kom fyrst fram á sjónarsviðið sem GDDR2 og er nú að koma á markaðinn sem venjulegt vinnsluminni (Þegar GDDR2 er orðið úrelt og GDDR3 komið í staðinn). Það eru þessvegna nokkuð góðar líkur á að sama komi fyrir DDR3. Eitt í viðbót, DDR2 er komið á markaðinn til að vera, lítum bara á nýju kubbasettin frá Intel. Rx7