Mér hefur lengi þótt vanta einhverskonar gæðavottun á tölvuverslanir hér á Íslandi til að fólk, sérstaklega hinn almenni notandi, vankunnáttu hvers tölvuverslanir gera út á, geti varað sig á þeim sem myndu vilja misnota sér þessa vankunnáttu. Þess vegna fékk ég hugmyndina að Vélbúnaðarverðlaununum, sem yrði gæða stimpill sem við hér á vélbúnaði myndum gefa þeim búðum sem okkur þykja verðskulda hann. Þetta er allt ennþá bara á hugmyndastiginu hjá mér og því þætti mér gaman að fá komment frá...