Ég ætla að láta það koma fram hér að ekki allir raftónlistarmenn stela “hljóðfærum”. Kostnaður sumra raftónlistarmanna við snúrukaup, hljómborðskaup, hljóðkortakaup, tölvukaup og forritakaup (því það er ljótt að stela) er ótrúlega mikill. Það er hægt að rífast endalaust um hvort raftónlist er rusl eða ekki. Meginmálið er það að þetta er einstaklingsbundið. Það mun engin niðurstaða koma í þessu máli. Rokkurunum mistókst að snúa okkur rafnördunum í rokkgæja. Raftónlist er náttúrulega mjög opið...