Mig langar að tala hérna aðeins um söngkonuna og hljómsveitina (veit samt ekki alveg með það) Avril Lavigne og fáfræði fólks og án þess að vera móðgandi við aðdáendur hennar og þá sem ég tala um í greininni. Allavega reyna það :) Ég hef tekið eftir því að mörgum hefur fundist Avril Lavigne “betri” tónlistarmanneskja en margar aðrar popp söngkonur því hún er ekki að glenna sig eins og t.d. Britney Spears og fleiri. En allt í lagi með það. Hún syngur alveg þokkalega án þess að þurfa að glenna...