Anarkismi snýst um að fólk eigi að geta lifað í friði og sætti þrátt fyrir stjórnleysi. Að bera virðingu fyrir öðrum hvernig sem þeir eru, fátækir, ríkir, vinsælir, óvinsælir, öðruvísi og hvort þeir falli inn í fjöldann eða ekki. Og svo framvegis… Maður á að geta lifað sínu lífi í friði án þess að einhver hafi eitthvað að setja út á það. Og stjórnin er hindrun. Ég er anarkisti en við erum ekki tilbúin fyrir anarkisma fyrr en alir viti hvað hann er og snýst um. Það er til fólk, já meira að...