'Eg er búin að vera að fikta við að reykja í rúmlega ár stundum reyki ég nokkrar á dag stundum annanhvern dag, á hverjum degi, stundum ekkert í marga daga. Það er skrýtið en ég er ekki enþá orðin háð. Hvernig getur það verið????? Mér finnst þetta rosa furðulegt. Ekki það að ég vilji verða háð eða eikkað en stundum langar mig bara í sígó eins og mig langi í ís og stundum langar mig alls ekkert í sígó.