mig langaði að semja ljóð handa vinkonu, vilduð þið vera svo væn að fara yfir það fyrir mig? gangrýni.. endilega. Ég er ekki skáld. Bara langaði að skrifa. Þið vitið meir um þetta en ég. Dagurinn dimmur var, Dimmur,hún ekki var þar. einmannaleikinn nísti, Og tönnunum gnísti, Ég spurði,en fékk ekkert svar. Að eilífu á hún stað í mínu hjarta, Það hjarta, sem mun án þess að kvarta, Syngja til hennar lag, Og um hvern dýrðar dag, Lifir sú minningin bjarta. Án hennar er hver dagur eins, Alveg eins...