Jæja, þar sem hover effects virðast vera svo vinsæl, og fólk að nota hina ótrúlegustu og misjöfnu javascript kóða. Þá langaði mig að kenna ykkur einfaldari aðferð með hjálp CSS. Þessi aðferð inniheldur aðeins eina mynd, svo vafrinn eyðir ekki tíma í að hala niður hover effectinum, sem oft er gert þegar maður loksins fer með músina yfir eftirfarandi takka. Þessi aðferð virkar einnig í flestum vöfrum (allavega IE, Firefox og Opera) og er því einnig mjög góður léttir. Jæja, við byrjum á því að...