Ef þú hefur aðeins áhuga á því að dunda þér við þetta, þá er fínt að fá sér Macromedia Dreamweaver, eða Microsoft Office FrontPage, sem eru svokallaðir wysiwyg eða what-you-see-is-what-you-get ritlar. En ef þú vilt gera þetta almennilega, þá mæli ég með því að læra XHTML og CSS, og jafnvel forritun á borð við PHP, en fyrir það mæli ég með www.w3schools.com. Frábær kennslusíða. Svo er það hýsing. Það eru til margar veflausnir sem bjóða upp á að henda inn nokkrum HTML síðum og JPEG myndum, og...