Gay í grafískri hönnun er abstrakt hugtak sem merkir að fólki líki ekki við ákveðin hlut. Oft getur verið erfitt að lýsa því hvað gerir hlutina “gay” í augum einstaklingsins, en fyrir þig skal ég reyna. Í fyrsta lagi er það bakgrunnurinn, mér finnst blágrái liturinn leiðinlegur, og einnig að þetta lítur út fyrir að vera einfalt cloud effect, ekki mjög lýsandi þegar verið er að auglýsa “grafíska hönnun”. Mér finnst þarna “hugi.is” nota asnalegt, ófagmannalegt og óviðeigandi letur, og hvað þá...