Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Útlitshönnun

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
CSS er svo meingallað að þetta er spurning um að fikta og komast að því hvað virkar. Mæli með www.w3schools.com/css/ sem reference lista. Vertu þó bara viss um að prófa allt í bæði Firefox og Internet Explorer jafn óðum. Ef þú vinnur allt fyrir Explorer finnst þér Firefox gallaður og öfugt, en ef þú prófar báða vafrana jafn óðum þá finnurðu gullnu línuna sem virkar á báðum.

Re: Borga 2000 kr. fyrir afrit af disk

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Búin að athuga torrent síður? Þær eru víst voðalega duglegar í að geyma öryggisafrit handa manni.

Re: Form og php

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
er ekki hægt að athuga hvort $_POST['senda'] sé true eða isset?

Re: Half Life Banner

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Allt of mikið bloom eða contrast eða hver andskotin þessi skerpa er. En þó mikið skárra en allt sem sent var inn í síðustu keppni, ekkert nema tóm skjáskot og engin vinna.

Re: Form og php

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er það value sem gildir? Minnir nefnilega að það hafi verið eitthvað annað, en ég er slappur í þessu.

Re: ódýr vefsíðuhönnun

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þú getur fundið tilbúin kerfi (nefnast CMS) og útlit frítt á netinu.

Re: ***ATH*** BANNER KEPPNI ***ATH***

í Half-Life fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Æj, ég sem var búin að gera svo rosa fínan banner :'( Hvenær er annars skilafrestur? Skal hugsa um að prófa að gera nýjan (eða stærri útgáfu af gamla) ef hinar myndirnar sökka. ;-)

Re: Chernobyl?

í Jaðarsport fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það er nú ekki nema einn árgangur í samræmdu hverju sinni. En hver veit, kannski er það virkasti árgangurinn hérna.

Re: hidden protection

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að maður segir hlutina eftir því hvernig framburður manns er. Hinsvegar hvernig maður skrifar hlutina er annað mál.

Re: Hálfur engill, hálfur djöfull

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Little Nicky?

Re: Vefsíðuhönnun

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvað vantar þig og hvað ertu tilbúin að borga mikið?

Re: Fjallabjörgun

í Jaðarsport fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Mannsi (Ármann Höskuldsson), sjúkraflutningarmaður á Selfossi tók myndina. Annars þá nei, þá er ekki verið að tala um þá einstaklinga sem þú nefndir.

Re: Hvað er jaðarsport

í Jaðarsport fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Svo ég tilvitni svar eftir mig sjálfan, þar sem ég svaraði þræði með NÁKVÆMLEGA SÖMU FYRIRSÖGN, fyrir svona tíu þráðum síðan (svo stutt bil að þú sérð þráðinn með því að smella á “Yfirlit”, og þarft ekki einu sinni að flétta um síðu) þá kem ég með eftirfarandi tilvitnun.Jaðaríþrótt (einnig nefnd spennu íþrótt og ævintýra íþrótt) er fjölmiðla hugtak fyrir ákveðnar greinar með hátt hættustig eða erfiði og oft innihaldandi hraða, hæð, eða hátt stig af líkamlegu afli, og mjög sérhæfðum búnaði...

Re: búmm

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er nú alveg virkilega flott. Bætt við 30. apríl 2008 - 14:50 Minnir mann líka á grísku frumefnin, þ.e.a.s. jörð, eldur, vatn og loft.

Re: Frábært tilboð á UT3!

í Unreal fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Kostaði 475kr í BT þegar ég keypti mér hann. Bætt við 25. apríl 2008 - 12:00 Andskotinn, meinti Elko.

Re: Syrpur til sölu. (myndasögur)

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
60 þúsund fyrir eitthvað notað sem kostar nýtt úti í búð 44 þúsund krónur? Góður þessi! Og það í þokkabót eru þetta bækur sem eru nú yfirleitt helmingi ódýrari gamlar.

Re: Veit einhver um góðan hýsingaraðila??

í Vefsíðugerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef það má vera erlendis er servage.net helvíti fínt.

Re: Leit að hönnuð,,, hvert skal leita?

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Það eina sem ég veit um er cg.is en þú veist líklega af þeirri síðu.

Re: Ingó

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Finnst hún bara svo grá.

Re: Ingó

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Hvernig er hún í lit?

Re: WTF?

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Settu þá allar net_ stillingar á núll.

Re: Stækka og minka

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ef þú ert aðeins að fara að stækka og minnka myndir mæli ég með forritinu Picasa frá google. Það er frítt (á móti Photoshop sem kostar tugi þúsundir krónur), með ýmsa grunn-ljósmynda eiginleika og þú getur sett myndirnar í ljósmyndaalbúm á netinu. Bætt við 14. apríl 2008 - 00:07 http://picasa.google.com/

Re: Strokkur gamli

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Dökk mynd? Það er skínandi hvít sól þarna! Mér finnst þetta sterk og flott mynd. (Með sterk þá held ég að ég meini mikið contrast).

Re: hausinn á gítarnum

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Þetta er geðveik mynd!

Re: WTF?

í Half-Life fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Settu þá net_scale á núll!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok