Svo ég tilvitni svar eftir mig sjálfan, þar sem ég svaraði þræði með NÁKVÆMLEGA SÖMU FYRIRSÖGN, fyrir svona tíu þráðum síðan (svo stutt bil að þú sérð þráðinn með því að smella á “Yfirlit”, og þarft ekki einu sinni að flétta um síðu) þá kem ég með eftirfarandi tilvitnun.Jaðaríþrótt (einnig nefnd spennu íþrótt og ævintýra íþrótt) er fjölmiðla hugtak fyrir ákveðnar greinar með hátt hættustig eða erfiði og oft innihaldandi hraða, hæð, eða hátt stig af líkamlegu afli, og mjög sérhæfðum búnaði...