Ég verð að segja, að mér finnst v1 flottast þar sem það er hannað svolítið mikið til að vera kúl, og lítur út fyrir að vera eftir grafískan hönnuð (á þeim tíma) en ekki forritara. Væri mikið til í að sjá nýja útlitið endurbætt með einhverja eiginleika gamla, fyrst og fremst bannerinn. Eins og Philips segja, “simplicity is making every stroke count”, en ekki að hafa hlutina hráa. Á eftir því finnst mér v3 mjög flott yfir bollu lúkkinu sem það hafði, og þar sem ég byrjaði að nota huga á þeim...