Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Aðstaðan mín

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Krúttlegt.

Re: Garry's mod 10

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Metnaðurinn sem fór í stúkuna þarna!

Re: cs fyrir Machintosh

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hefurðu prófað að leggja hana að útvarpsloftneti og athuga hvort merkið styrkist eitthvað?

Re: Vistunarvesen

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
PDF er alþekkt form sem vistar myndirnar í nánast bestu gæðum, og nýtir sér RGBA fletina.

Re: CS PRO MOD??!!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekki beint nýjustu screenshot.

Re: Vistunarvesen

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
PDF er óþjappað form sem vistar alla eiginleika skjalsins í bestu mögulegu mynd. Gallinn þó við það er að aðeins Photoshop getur lesið myndirnar almennilega. Ef einhverjir hlutir birtast rangir, prófaðu að vista myndina sem PNG, en mundu alltaf að vista einnig sem PDF fyrir framtíðarvinnu á myndinni.

Re: superdude in illustrator

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kúl! En dude?

Re: mikið ping gegnum hamachi

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Opnar port, sv_lan 0 í console og lætur alla fá IP töluna.

Re: mikið ping gegnum hamachi

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sleppa því að nota Hamachi? Bætt við 24. janúar 2007 - 22:32 Já, eða fá einhvern annan til að hýsa, láta þennan vin ykkar hætta á dc/torrent, láta þennan vin ykkar fá betri tengingu eða fara á public server?

Re: Jaðarsport?

í Jaðarsport fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, færa allt þetta basic parkour dæmi yfir á fimleika!

Re: Hjálp með DCF

í Netið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Já, svo lengi sem þú notar ekki sama port.

Re: Ísland

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ertu viss? Ég held að maður þurfi að vera með alveg helvíti góða tækni til að detta ekki á svellinum.

Re: Photoshop

í Grafísk hönnun fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hægri smella á layerinn, velja Duplicate Layer og velja hina myndina í drop-down glugganum?

Re: CS 1.5 vesen

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Mig grunar að þig vanti þessa skrá eða að hún skuli vera sködduð.

Re: Gamli góði Hugi

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Well, ég er mikið fyrir shiny hluti. En það er bara ég.

Re: Red Hat Linux........

í Linux fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Fedora Core 5?

Re: Vefumsjónar kerfi

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þessi, þessi og þessi þó allar noti fljótunnin útlit eftir mig (fyrir utan fyrstu). Er ekki bara spurning um að setja þessi kerfi upp og prófa?

Re: Gamli góði Hugi

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ótrúlega hlýtur að vera gaman að skoða þínar vefsíður.

Re: Vefumsjónar kerfi

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kannski fyrir utan kostnað.

Re: Vefumsjónar kerfi

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ef þú ert að leita að sölukerfi mæli ég með osCommerce, einfalt fréttakerfi gætirðu prófað WordPress en fyrir stóran afreyfingarvef mæli ég með e107.

Re: Gamli góði Hugi

í Vefsíðugerð fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég verð að segja, að mér finnst v1 flottast þar sem það er hannað svolítið mikið til að vera kúl, og lítur út fyrir að vera eftir grafískan hönnuð (á þeim tíma) en ekki forritara. Væri mikið til í að sjá nýja útlitið endurbætt með einhverja eiginleika gamla, fyrst og fremst bannerinn. Eins og Philips segja, “simplicity is making every stroke count”, en ekki að hafa hlutina hráa. Á eftir því finnst mér v3 mjög flott yfir bollu lúkkinu sem það hafði, og þar sem ég byrjaði að nota huga á þeim...

Re: Spray!!!

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Skoðaðu helvítis þráðinn! Það er sýnt bæði þarna.

Re: Firefox 3.0

í Netið fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Sagði nú bara svona þar sem þeir hafa verið skringilega duglegir í að koma með nýjar heilar tölur.

Re: Ísland

í Half-Life fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ekki? Íþróttin þar sem fólk er að kasta stórum kubbum á ís, og fólkið er alltaf á undan með kústana að sópa!

Re: Linux Distribution Chooser

í Linux fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Tjah, iconin eru aðeins öðruvísi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok