Einföld heimska að fá sér þetta, svo komast börnin í þetta og ná sér í fullt af nýjum myndum og kosta þær 450kr stykkið. Þetta er bara einföld leið til að soga úr manni peninginn. Ég mæli með að fá gervihnattadisk, svo sem frá Sky í Bretlandi, allt kerfið (með gervihnattardisk) kostar í kringum 100k en þegar þú ert komin með það borgarðu upb. 5000kr á mánuði sem er jafn mikið og að vera með Stöð 2 og Sýn, en í staðin fyrir tvær stöðvar færðu 999 stöðvar :)