Þegar talað er um Flash þá er átt við Adobe Flash. Adobe bjó til .swf formið og er þá Adobe Flash helsta og fremsta forritið í Flash gerð, þó eftirlíkur hafa verið búnar til með misgóðum árangri. Þó oft sé talað um Flash, Acrobat og Photoshop sem einhverja alþjóðlega staðla eða aðferðir eru þetta einfaldlega þrjú forrit frá Photoshop sem hafa náð gríðalega miklum vinsældum. Þó það séu til eftirlíkingar sem reyna að apa eftir .swf forminu með misgóðum árangri, þá færðu aldrei full afköst nema...