Expansion packs er næst á dagskrá hjá Valve. Held maður leiki Alyx og svo Barney í öðrum Blue Shift. Shepard var skilin eftir í Xen þannig ef það kemur annar Opposing force þá leikur maður örugglega combine löggu.
Það var ekki hydra í betunni en það var E3hydra. Þ.e. hydra sem hafði enga aðra hreyfingu heldur en sú sem var í e3 myndbandinu. En víst ég er svo skemmtilegur skal ég gefa þér quote úr HL2 Rasing the bar. The Hydra was my pet feature, a monster I wanted in from the start. We designed whole areas of the game around it. I personally spent about six months on and off getting all the movement algorithms and physics for it in a working state. Everyone was pretty skeptical it was even possible...
Ef maður hugsar um þetta þá er eiginlega ómögulegt að fatta hvaða formúlu þarf. Því meira sem maður hugsar um þetta því erfiðara er það að finna hina fullkomu formúlu. En ef maður prófar að gleima öllu og líta á þetta í heild sér maður formúluna augljóslega: Skemmtilegt Gameplay og auglýsingar.
Hardclan best ever. En besta íslenska, veit ekki neina sérstaka, allar svo líkar. Segi bara n00bster's first movie, annars bara wM'exton the movie upp á frögg og hversu skemmtilegt það var að horfa á það.
Var eiginlega ekkert sem maður lærði af þessari grein. Maður vissi flest af þessu. Annars, einn kostur sem þú gleimdir: Næstum allt cs samfélagið notar eina vefsíðu til að læra allt nýtt og spyrja um hjálp.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..