RSS er eitthvað fréttadótadót svo aðrar síður geti sýnt blogg eftir þig en HTML er kóði sem þú skrifar, t.d. <b>Feitletraður texti</i> og <u>texti með línu undir</i
Hann er ekkert endilega að segja Evrópu og Kína að fara í stríð við BNA. Hann er einfaldlega að segja að Evrópulöndin ættu að mótmæla stefnu BNA og ekki styðja það sem þeir vilja gera.
Ekkert mál fyrir stjórnendur að gera þetta. Ekki þarf meira nema smá kunnáttu. En í guðana bænum, ekki nota PHP, hann uppfærir ekki klukkuna sína fyrr en næst þegar síðan er hlöðuð. Nota frekar JavaScript líkt og á www.jol.is
Tjah, væri alveg til í að halda hollywood, en ég gæti alveg sætt mig við heiminn án microsoft. En mikið af tækni sem kemur frá BNA er bara rip off af öðrum hönnuðum.
Ætli þetta verði ekki þannig í framtíðinni að Írak verði helvíti ríkt land sem gengur ótrúlega vel í “bisniss” heiminum og bandaríska ríkið detti á hausinn?
Skrítið.. í sínu eigin landi selja þeir vopn í “Krónunni” en vilja ekki selja vopn til annarra landa þar sem það er þó eitthvað kerfi um hvar maður kaupi byssur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..