Ég nota CSS til að stjórna border, background, font's etc, en hef ekki nýtt mér h tögin svokölluðu, en nota span í stað þess, sem kannski væri ekki rétt. Annars, ég er alvarlega að pæla í því að gleima öllu sem ég trúi á og læra CSS. Hef bara séð svo margt misheppnast og oft séð takmarkanir við því sem hægt er að gera með töflum en ekki css. Kannsi maður hafi rangt fyrir sér. Og þessar töflulausu síður sem ég sagðist hafa séð og dæmt mína skoðun á, notuðu fyrr töflur en uppfærðu sig og...