Það eru yfirleitt ekki gerð ný áhugamál nema áhuginn sé fyrir hendi. Sem dæmi þá var hjól áhugamálið búið til því það streymdu endalausar hjólamyndir hingað inn. Ég hef nú séð voðalega fáar línuskauta myndir hér þannig ég efa að þeir fái sitt eigið áhugamál.
Því það er óþarfi. Flest spjallborð bjóða upp á að breyta og/eða bæta við innleggið. Flokkast undir spam að vera að posta oft, og spam eru bara leiðindi.
Allt í lagi. Segjum að ég myndi smíða braut þar sem maður þarf að nýta sér parkour hæfileika til að komast í gegnum hana með sem mestum hæfileikum eða á besta tíma, hvað myndirðu kalla slíka íþrótt?
Ég vil ekki vera með leiðindi en það er hægt að bæta við fyrri korka og svara þeim síðan sjálfur ef maður vill bæta við. Svo held ég að tenglasafnið sé undir svona hluti.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..