Fólk getur alveg farið eftir tutorials, og fengið sér ólöglega útgáfu af forritinu. Bara svo þú misskiljir mig ekki, þá er ég að segja að ef Glitnir myndi ráða mann í að gera logo fyrir sig, og sá maður myndi sækja sér ólöglega útgáfu af forritinu og fara á good-tutorials.com eða hvað sem það nú er, og gera bara einhverja bling-bling stafi sem segja “Glitnir” eftir tutorial sem hann fann þar, þá er hann ekki alvöru hönnuður.