1337 (eða l33t eða leet) er stytting á elite, og hófst þetta upphaflega meðal hackara í gamla daga þegar einkatölvur voru ágætlega nýjar. Stofnað var heilt tungumál úr þessu (leetspeak, sem er basically enska með tölustöfum etc.) t.d. fyrir hackara til að fela síður sínar og svona frá yfirvöldum. Fólk sem notaði tölvur mikið fannst það “kúl” og byrjaði að nota það. Eða well, svo mikið veit ég um þetta.