Það er þó annað mál með skjákort. Þó skjákortið segist rendera 70 ramma á sek, þá er það ekki að rendera nema 40-60 ramma á sek, þar sem skjákort eru ekki með fullkomlega stable tölu, þannig það er alltaf betra að vera öruggur með 100 fps.
Getur notað eins og einhver benti hér á í þráð að nafni “ASE” beint fyrir neðan. http://www.game-monitor.com/search.php?game=cstrike2&country=IS&order=name
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..