Ég var að koma frá þjónustudeild Tölvulistans að sækja þar tölvuna mína í 3ja sinn. Þannig er mál með vexti, að fyrir rúmum tveim vikum fékk ég mér súperuppfærslutilboð #1 (móðurborð, 1.4 Ghz örri og power supply)fyrir gömlu tölvuna mína. Svo þegar ég fæ hana til baka og ætla að setja nýtt stýrikerfi inn á hana, þá er harði diskurinn ónýtur. Fer ég því aftur með tölvuna til þeirra á þjónustudeildinni (harði diskurinn var í ábyrgð) og það tekur þá VIKU að skipta um harðan disk…. En hvað um...