Ég fann þetta á síðunni þeirra: “Navision/Fjölnir styðst við hlutbundinn gagnagrunn eða svokallaðan Object Oriented Database. Navision/Fjölnir notar auk þess öflugt fjórðu kynslóðar forritunarmál AL sem gerir umsjónarmönnum tölvukerfa, og almennum notendum, kleift að breyta og bæta við kerfið án þess að kalla til sérfræðinga.” svo stóð líka: “Navision/Fjölnir býður einnig upp á tengingu við SQL gagnagrunnana Informix, DB/2, og Oracle. Notendaskil eru einföld í Navision/Fjölni jafnframt því...