Það er ekki eingöngu hægt að sjá, að þú ert ótrúlega vitgrannur á skriftum þínum, heldur ertu líka fucked up vandræðalegur og asnalegur. Ef þú virkilega hefur þá þörf til að gagnrýna einhvern og bókstaflega drekkja honum í tárum, yfir stolnum bröndurum úr þáttum sem voru í gangi fyrir nokkrum árum síðan, þá ertu eitthvað skemmdur.