Spilahópur á höfuðborgarsvæðinu, sem nýlega missti nokkra meðlimi til útlanda, auglýsir eftir 1-2 spilurum til að koma okkur aftur í nothæfann fjölda spilara. Við viljum helst fá fólk á aldrinum 20+ sem hefur a.m.k. einhverja reynslu af spilamennsku. Við spilum aðallega GURPS (Fantasy, Space, Black Ops), Fuzion (nýja Cyberpunk útgáfan) og D&D 3rd. edition (Realms og Al-Qadim). Ef þið hafið áhuga eða spurningar sendið þá póst á runarm@itn.is. Rúnar M.