Ef einhver kennari er hér: Haldið þið kennarar að leiðrétting á launum ykkar, komi bara á einni nóttu? Þetta er ferli sem tekur nokkur ár að leiðrétta. Í þessu samhengi vil ég benda á að þessi laun sem þið eruð að skammast yfir, eru tilkomin vegna eldri samninga, sem þið kennarar hafið samið um, og kennarar samþykktu í atkvæðagreiðslu á sínum tíma. Í mínu stéttarfélagi (RSÍ) hefur verið farin sú leið,til að hækka laun lægstu hópana, að fella hreinlega út lægstu 3-4 taxtana. Sú leið hefur...