Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Rumms
Rumms Notandi frá fornöld 24 stig

Re: Alexander

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mér fannst þetta frábær mynd og ég skil engan veginn hverskonar fólki finnst hún eiga skilið svona lága einkunn! ég hef lesið þónokkuð um alexander og sögu forn-grikkja yfirleitt og sé hvernig Stone leyfir sér að sýna hvernig hann sér “the story behind the myth!” Samt er Þessi mynd er ekki fyrir Alla og löng er hún En hvað sem því líður er þetta Góð Mynd! sem á skilið betra! BTW þessi IMDB einkunn, Rúmlega 1000 manns gáfu myndinni 1.. og ég mun 100% kaupa þessa á DVD þegar sá tími kemur!

Re: Smasæriskenning

í Deiglan fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Stafsetningarvilla er Ekki það sama og innsláttarvilla.

Re: Hvar er best að vera með ADSL tengingu ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Well, allavega ekki taka mark á því sem þú ‘heyrir’, nema það sé vel rökstutt auðvitað as the saying goes.. “Fólk er Fífl!” :Þ

Re: Hin vafasama grein Fréttablaðsins um klám í tölvuleikjum.

í Tölvuleikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þessi grein er svoldið misleiðandi finnst mér, og sumt fólk á eftir að taka því sem stendur þarna Of Alvarlega og fara að stofna samtök einsog “green-peace gegn tölvuleikjum” já og Skemmtileg tilviljun að Höfundurinn skrifar einnig umsögn um Full spectrum warrior í sama blaði, í allt öðrum Tón en samt svoldið almúgaleg (s.s. skrifuð fyrir fólk sem er Ekki inní leikjum)

Re: Spurning

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Skemmtileg spurning, en ‘sigurvegarinn’ skrifar söguna svo hver veit? (semsagt Ef að nútíma-þróunarlönd Verða Ráðandi eftir 500 ár munu vesturlöndin líklegast ekki fá sérstaklega góða útreið T.d.) Annars held ég að það sé nokkuð augljóst að 20. Öldin á Íslandi verði þekkt sem tíminn þegar Ísland stökk frá Miðöldum inní Nútímann

Re: Allir lesa þetta !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
samt spurning með að tékka á þessu, hef ekki snert 'nam Lengi lengi

Re: Allir lesa þetta !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
…….Færð örugglega betri viðbrögð með því að gera bara Eðlilegan Kork! Þar sem að í staðinn fyrir “Allir lesa þetta !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!” Stendur bara um hvað Helvítis korkurinn er!? Thank you and Have a Nice Day!

Re: Varúð-Hive !!!!!!!

í Netið fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hljómar nú bara einsog byrjunarvandræði, þetta er nú einu sinni í fyrsta skipti sem svona er gert á íslandi (ADSL2+ stuffið)

Re: Nýr server

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hehe jú, helvíti sniðugt!

Re: Vietnam

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
m41 walker bulldog ?

Re: Lokuðu þremur útvarpsstöðvum

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Borguðu ekki einhver útvarpsgjöld og stuff.. eitthvað tengt STEF Las þetta á Mbl í dag.

Re: BF 2 wallpaper

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
21. Mars samkvæmt Gamespot, Ekki svo langt í það! Sweet

Re: Á að ganga af BF dauðum á Islandi?

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jámm ekki einsog það hafi verið mikið af hæfileikum í umferð á simnet fyrir..

Re: Orð dagsins, 7. janúar 2005

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ah.. að lesa orð dagsins á huga er svona “highlight of the day!” heh

Re: Goth..

í Tilveran fyrir 19 árum, 10 mánuðum
mér er alveg Nokk sama hvernig einhver klæðir sig eða hvað fólk hlustar á.. en ég verð að segja að svona yfirlýsingar um hvað lífið sé erfitt Þoli ég ekki! Heyjá.. ef einhver gæti útskýrt hvaða ‘supposed’ tenging er milli ‘Visigoths/Ostrogoths’ og nútíma-Gotha.. feel free

Re: Ókeypis Esperanto námskeið fyrir alla!

í Skóli fyrir 19 árum, 10 mánuðum
ah damn, Fattaði ekki að eg er ekki í rvk!

Re: Ókeypis Esperanto námskeið fyrir alla!

í Skóli fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Heh, mig hefur alltaf langað að læra esperanto :Þ

Re: Er MSN...

í Hugi fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Yfirleitt innanlands, nema ef MSN nær ekki að DCC-senda fileinn þá fer hann í gegnum utanlands server Eitthvað þannig allavega..

Re: Hvernig fannst ykkur skaupið?

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Pjúra Snilld..

Re: America's Army innanlands

í Háhraði fyrir 19 árum, 11 mánuðum
það var líka simnet server hérna back in the day.. það var Fun! og ég mun Definitely fara nokkrum sinnum á þennan server! AAO Úber Alles

Re: búin að snúa sólarhrignum við!!!!:@

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já! það þyrfti eiginlega að breyta sólahringnum í 28 tíma! þá væri þetta ekkert vandamál! annars held ég að það sé best bara að leyfa þessu að fjúka (sofna þegar maður vill o.s.frv.) BTW Vaknaði kl 02:00 í nótt og þarf að vinna eftir klukkutíma.. ekki sniðugt

Re: Skriflegt Ökupróf

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
BTW Held ég að þetta próf sé gert til þess að athuga hvort að maður geti tekið ‘Rökréttar’ ákvarðanir þegar maður lendir í vandræðum.. annars meikar þetta alltsaman ekkert sense því ef maður fellur, tekur maður þetta bara aftur.. og aftur og aftur..

Re: Skriflegt Ökupróf

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hah það er nú til fólk sem heldur Enn að það sé hægri-réttur á Hringtorgum (gamalt fólk… Stórhættulegt!) og þetta skriflega próf Er Bara common-sense.. tengist ekkert þessari blessuðu bók (common-sense as in: maður sér bara hvaða svör eru Rökrétt og merkir við þau)

Re: VESEN! OG VITLEYSA!

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Málið er nefnilega að Fara EKKI í endalausa hringi.. á móti sumum pilotum getur dugað að fara aðeins frá og snúa við, á meðan þeir eru að Hringsólast einhverstaðar. erfitt að útskýra ‘hvernig’ á að dogfighta held barasta að eina leiðin til að læra þetta er með reynslunni BTW það eru Engar ‘lélegar’ rellur.. varð bara að benda á það því einhver sagði að Allied væru betri en Axis sem er Alls ekki rétt!!

Re: Nöldur listinn minn

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hehe, ég er barasta sammála þér um að ég þoli ekki þau af þessum atriðum sem eiga við mig (minnihlutinn reyndar.. enda finnst mér vera nokkrar tvítekningar á þessum lista) … og eftir að hafa lesið svörin við þessu komst ég að því að ég þoli ekki smámunasemi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok