Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

RuTiEt
RuTiEt Notandi frá fornöld 2 stig

Re: Manchester United að klúðra enn eina ferðina ....

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég var liverpool aðdáandi frá því að ég var pinkulítill, en nú fyrir skömmu kom ég endanlega út úr skápnum og viðurkenndi að hjarta mitt gat einfaldlega ekki slegið með þessu liði eins og það er í dag. Hundleðinlegir leikmenn og hundleiðinlegur fótbolti.

Re: Baráttan um dolluna fínu.

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það er miklu skemmtilegra að sjá fólk tjá tilfinningar sínar í þessum greinum, ekki fólk að reyna fara með einhverja feik vitneskju til að líta eithvað betur út. * Liverpool megi rotna í helvíti * Áfram Alan Smith Djöfull þoli ég ekki þetta dollutal……

Re: Leeds: verður O´Leary rekinn?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Af hverju er spurningin um einhverjar hevítis dollur, er ekki meisraradeildarsæti mikilvægara heldur en tildæmis sigur í deildarbikarkeppni.

Re: JEREMÍAS! MEIRI SPOILER!!!

í Sápur fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég er nú ekki allveg sammála þessu

Re: Leeds: verður O´Leary rekinn?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það kemur í ljós hvort Fowler og Johnson skili sér, en nú til dags færðu enga snillinga fyrir milljarðinn. Viduka voru frábær kaup, en O´leary fékk hann fyrir um 500 milljónir punda. Að mínu mati eru Manutd, Arsenal og Liverpool, með betri hóp en Leeds, svo þeir ættu að verða ánægðir með annað sætið, þó þeir gætu farið lengra. Ég met David O´Leary mikils og er hrifinn af þeirri stefnu sem hann tekur með liðið. Reyndar er ég West Ham aðdáandi, og verð ánægður ef þeir ná að enda fyrir ofan miðju.

Re: lífreynslusaga

í Djammið fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Ég drekk oftast heima með sjálfum mér og er stoltur af því. Ekkert vesen, ekkert kjaftæði.

Re: Hverjar eru alvöru gellur.

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Kveikið á perunni strákar! Ekki er markmið Svölu að troða tónlist sinni í hausinn á ykkur. Þeir sem hlusta á Svölu, Britney og þessar kellur, eru aðalega ungar stelpur, og fyrir mér mega útvarpsstöðvar spila þetta píkupopp fyrir þær í bland við annað. Margt annað gott er líka spilað í útvarpi, t.d. stendur rás 2 fyrir sínu, og einnig muzik 89.0. Þið getið keypt hvaða tónlist sem er í búðum, en t.d. er vænlegast að ná til ungra krakka þegar auglýstir eru jóladiskar. Hvað haldiði að allar...

Re: Eiður Smári skoraði 2 mörk gegn Leeds

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Alan Smith er ekkert nema svalur. Gaurinn lítur út fyrir að vara hrísla, en það eru greinilega töggur í kauða. Djöfull var þessi Jokanovic lélegur.

Re: Leeds: verður O´Leary rekinn?

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Hvaða bull er þetta? Engin ástæða er fyrir því að reka O´Leary. Leeds var ekki í þeim toppklassa sem þeir eru nú, fyrir nokkrum árum. Þeir hafa verið á uppleið hægt og bítandi, og eru með þeim 4 bestu, þrátt fyrir ódýrari leikmenn og minni hóp en t.d. manutd, liverpool og arsenal. O´Leary fær líka kredit hjá mér fyrir að halda breskum kjarna í liðinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok