Jæja… langaði bara að deila smá reynslu með ykkur! allavega… þá fór ég á Geirsnef með hundinn minn í dag og það var allveg slatti af hundum þar! Allt í lagi með það þar sem einhver var með dót og kastaði alltaf aftur og aftur svo næstum öll hrúgan RAUK af stað á eftir dótinu. Allir nema nokkrir,ein setter tík sem var hlaupandi/flýjandi á undan labrador,íslenskum og (ehe)hundinum mínum (allir held ég ógeldir) og greyið tíkin hljóp ábyggilega í svona 5-7 min, yfir Elliðarána og til baka ....