Núna rétt áðan(05.02. kl 22:30ca) var mamma mín að labba á göngustíg á milli rimahverfisins og kirkjugarðarins. Þá kom allt í einu hundur út úr myrkrinu,ca 65-70 cm á hæð,svartur og svona grásprengdur einhvern veginn. Allavega… þá byrjaði hann að urra og gelta á hana, fór á afturlappirnar eins og hann væri að búa sig undir að ráðast á hana. Ef hún ætlaði að labba áfram þá stökk hann í veg fyrir hana, sýndi tennurnar og hélt áfram að gelta. Mamma mín er nokkuð vön hundum þannig hún byrjaði...