calliope, mér finnst mjög áhugavert að skoða meðvitundina funktionalískt eins og þú gerðir m.a. með aksturspælingunni og mig langar að halda aðeins áfram með þessa pælingu. Semsagt að skoða hana útfrá því hlutverki sem að hún þjónar í aðlögun okkar að umhverfi okkar. ég tel manninn ekki vera í grundvallaratriðum ólíkur öðrum lifandi verum hvort sem það eru skriðdýr, sýklar eða hvað sem er. allar lífverur (samkvæmt vinsælli skilgreiningu) fjölga sér, nærast, skila úrgangi, ofl. þessar...