Black & White er nýr leikur úr smiðju Peters Molyneux, en hann er þekktur fyrir marga leiki eins og t.d. Populous. Hann vann lengi fyrir Bullfrog, sem að gáfu út meistaraverk eins og Syndicate, Dungeon Keper, Magic Carpet og einnig Theme Park. Seinna hætti hann hjá Bullfrog og stofnaði sitt eigið fyrirtæki, Lionhead Studios. Bullfrog er nú ekki lengur á meðal vor, en til allrar hamingju lifir andi þess en í Lionhead. Black & White gerist í landi þar sem að guðir ráða ríkjum. Tveir foreldrar...