“Þannig að ef N64 hefði notað geisladiska þá hedðu kannski leikir eins og Metal Gear Solid og final fantasy VII,VIII og XI komið á Nitendo 64.” Eitt sem þú ert að gleyma (Eða vissir kannski ekki af): PLayStation var upprunalega hönnuð sem geisladrif fyrir Super Nintendo. En samningurinn féll í gegn, Nintendo gerðu í staðinn samning við Phillips, og Sony sátu uppi með, að þeirra mati, gagnslausan hlut. Þá datt einhverjum hjá Sony það snjallræði í hug að fara út á leikjatölvumarkaðinn með...