Myndi persónulega mæla með SSBM, hann mun mjög sennilega endast lengur en Starfox Adventures og hann er líka bara frábær í multiplayer, í raun einn besti bardagaleikur sem ég hef prófað. (Ekki láta útlitið blekkja þig, Nintendo-liðið fær líka útrás við að lemja hvort annað í klessu) Á ekki Starfox Adventures, en miðað við það sem maður er að heyra er hann ekkert svakalega langur og ekkert sem fær mann til að spila hann aftur þegar á endann er komið. Eins og ég segi, ég myndi taka...